Jóhannes Bangsi - Listasýning Láru Magnúsdóttur
16-19 mars
Tónleikar og sýningar
Gallerí Iceberg - Ægisbraut 30
Láru langaði að hræra saman litríkum gúmmíböngsum í bland við lekandi málningu. Litríku gúmmíbangsarnir gáfu henni svo innblástur í lekandi litadýrð sýningarinnar.
Opnunartímar sýningar
16. mars - Opnun sýningar 17:00-22:00
17. mars - 17:00-22:00
18. mars - 13:00-17:00
19. mars - 13:00-17:00
Verið velkomin!