Fara í efni  

Smiðja Fjöliðjunnar - Opið hús

Í tilefni af Vökudögum ætlar starfsfólk Fjöliðjunnar að opna dyrnar í Smiðjunni.

Þriðjudagurinn 29 október og miðvikudagurinn 30 október kl: 13:00 – 17:00

Í smiðjunni ætlar starfsfólk Fjöliðjunnar að sýna okkur það sem þau hafa verið að búa til. Meðal annars verða til sýnis trékarlar sem voru smíðaðir síðustu vikurnar og sýna þau gestum og gangandi ferlið hvernig þeir eru gerðir.

Hlökkum til að sjá sem flest!

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00