Fara í efni  

Hátíðarkaffihlaðborð á 17. júní

Eins og undanfarin ár stendur Kirkjunefnd Akraneskirkju fyrir hátíðarkökuhlaðborði á 17. júní. 

Hlaðborðið er ávallt hlaðið hinum fínustu köku- og brauðréttum og er stærsti viðburður Kirkjunefndar ár hvert. 

Allur ágóði af hlaðborðinu rennur til góðra málefna, en allur bakstur og vinna við hlaðborðið er unnið í sjálfboðavinnu. 

   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00