Fara í efni  

Fjölskyldutími - Hrekkjavaka

Bjóðum alla velkomna í klifur, leiktæki og skemmtilegheit. Í tilefni af Hrekkajvöku verður Smiðjuloftið skreytt og boðið verður upp á andlistmálningu, klifur í öryggislínu og opinn hljóðnema. Hvetjum alla til að mæta í hrekkjavöku búningi. Börn séu í fylgd með fullorðnum. Fullorðnir borga ekki inn nema þeir ætli að klifra.

   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00