Fara í efni  

Fimm mínútur í jól - Hátíðartónleikar í Akraneskirkju

Valdimar Guðmundsson syngur hugljúf jólalög í nýjum útsetningum með hljómsveit sinni, LÓN. Sérstakur gestur: RAKEL.

---
Hljómsveitin LÓN með söngvarann Valdimar í broddi fylkingar flytur óvæntar útgáfur af þekktum jólaperlum. Sérstakur gestur er söngkonan RAKEL.
Jólaplatan „5 mínutur í jól“ kom út í desember í fyrra og vann sig heldur betur í hjörtu hlustenda.
 
Nú gefst fólki tækifæri til að heyra plötuna flutta á svið í notalegu umhverfi víðsvegar um landið.
 
Húsið opnar klukkan 20:00 og tónleikarnir hefjast klukkan 20:30
 
Miðaverð er 5900 og fást miðar hér: https://app.glaze.is/t/W8cUMEocnaBvsSkbvTR4
   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00