Fara í efni  

Opnun Skúrsins

Skúrinn er opið rými þar sem karlamenn 18 ára og eldri geta hist, rætt málin og unnið að fjölbreyttum verkefnum í góðum félagsskap.
Markmiðið er að skapa vettvang fyrir virkni, samveru og sköpun á eigin forsendum.
Opnunartími Skúrsins verður alla þriðjudaga og fimmtudaga 13:00 – 16:00 fyrir nýja aðila en félagsmenn geta mætt á öðrum tímum.
SKÚRINN er hluti af samstarfi Fab Lab smiðju Vesturlands, Akraneskaupstaðar, Félags eldri borgara og Breiðar þróunarfélags.
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00