Fara í efni  

Jólanámskeið - Skurðarbretti

Í þessu námskeiði læra nemendur að smíða sitt eigið skurðabretti og nota síðan laserskera til að brenna í það mynd eða merki. Tilvalin jólagjöf eða hinn myndarlegasti gripur til að hafa heima hjá sér.

Jólanámskeið Fab Lab Smiðju Vesturlands

Búið er að opna fyrir skráningu á jólanámskeið Fab Lab Smiðju Vesturlands. Athugið að lágmark þurfa 4 að skrá sig svo að námskeið verði haldið. Komið og njótið jólaundirbúningsins með okkur. Hægt er að skrá sig með því að senda póst á netfangið fablabvesturlands@gmail.com

Athugið að námskeiðið er einungis ætlað fullorðnum og mun fara fram yfir tvo daga:

  • 19. desember | 17:00 – 19:00 og
  • 20. desember | 13:00 – 16:00

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00