Fara í efni  

Jólanámskeið - Piparkökuform

Grunn námskeið í notkun þrívíddaprentara til að búa til piparkökuform. Í þessu námskeiði öðlast nemendur grunn þekkingu á forritin Inkscape og Tinkercad til að búa hvaða form sem ykkur dettur í hug. Tilvalið námskeið fyrir unga sem aldna!

Búið er að opna fyrir skráningu á jólanámskeið Fab Lab Smiðju Vesturlands. Athugið að lágmark þurfa 4 að skrá sig svo að námskeið verði haldið. Komið og njótið jólaundirbúningsins með okkur. Hægt er að skrá sig með því að senda póst á netfangið fablabvesturlands@gmail.com

Athugið að börn yngri en 12 ára skulu alltaf vera í fylgd fullorðna. Fjölskyldur/systkini fá 25% afslátt af öllu skráningargjaldi.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00