Jólanámskeið - Piparkökuform
Tónleikar og sýningar
Hvenær
6. desember kl. 16:00-18:00
Hvar
Breið Nýsköpunarsetur
Verð
5.000 kr
Grunn námskeið í notkun þrívíddaprentara til að búa til piparkökuform. Í þessu námskeiði öðlast nemendur grunn þekkingu á forritin Inkscape og Tinkercad til að búa hvaða form sem ykkur dettur í hug. Tilvalið námskeið fyrir unga sem aldna!
Búið er að opna fyrir skráningu á jólanámskeið Fab Lab Smiðju Vesturlands. Athugið að lágmark þurfa 4 að skrá sig svo að námskeið verði haldið. Komið og njótið jólaundirbúningsins með okkur. Hægt er að skrá sig með því að senda póst á netfangið fablabvesturlands@gmail.com
Athugið að börn yngri en 12 ára skulu alltaf vera í fylgd fullorðna. Fjölskyldur/systkini fá 25% afslátt af öllu skráningargjaldi.





