Jólanámskeið - Laserskorið Jólaskraut
Fjölskylda og félagsstarf
Hvenær
5. desember kl. 17:00-20:00
Hvar
Breið Nýsköpunarsetur
Verð
10.000 kr
Námskeið í notkun laserskurðarvélar í skurningi á marglaga jólaskrauti. Notað verður við mismunandi efni, málningu, bæs og meira, til að búa til sérsniðið og margbrotið skraut. Námskeiðið er tilvalið fyrir fólk sem hefur núþegar grunnþekkingu á Inkscape eða er tilbúið í að hoppa beint út í djúpu laugina.
Jólanámskeið Fab Lab Smiðju Vesturlands
Búið er að opna fyrir skráningu á jólanámskeið Fab Lab Smiðju Vesturlands. Athugið að lágmark þurfa 4 að skrá sig svo að námskeið verði haldið. Komið og njótið jólaundirbúningsins með okkur. Hægt er að skrá sig með því að senda póst á netfangið fablabvesturlands@gmail.com
Athugið að námskeiðið er einungis ætlað fullorðnum.





