Fara í efni  

Jólablót

Jólablót á Safnasvæðinu á Akranesi.

Jólablót á heiðnum jólum sem eru þann 21. desember. Blótið hefst kl. 18:00.

Anna Leif Leirárgoði og Jóhanna Kjalnesingagoði helga blótið. Jóhanna segir okkur jólasögu heiðingja og síðan verður boðið upp á léttar veitingar í Stúkuhúsinu í kjölfar blóts. Öll velkomin. 

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00