Jólablót
Fjölskylda og félagsstarf
Hvenær
21. desember kl. 18:00-19:00
Hvar
Safnasvæðið á Akranesi
Verð
Frítt
Jólablót á Safnasvæðinu á Akranesi.
Jólablót á heiðnum jólum sem eru þann 21. desember. Blótið hefst kl. 18:00.
Anna Leif Leirárgoði og Jóhanna Kjalnesingagoði helga blótið. Jóhanna segir okkur jólasögu heiðingja og síðan verður boðið upp á léttar veitingar í Stúkuhúsinu í kjölfar blóts. Öll velkomin.





