Fara í efni  

Írskir dagar - dagskrá föstudags

Dagskráin er birt með þeim fyrirvara að vegna aðstæðna gæti þurft að gera breytingar eða í henni kunna að leynast villur.
Dagskráin verður uppfærð á þessari síðu þegar breytingar munu koma upp.

14:00 Tónleikar á Lesbókin café
Margrét Saga og Gunnar Sturla flytja nokkur ljúf lög fyrir gesti og gangandi.

16:00 - 22:00 Paintball á Suðurgötutúni (fyrir aftan Sementsverksmiðjuna)

16:00 - 22:00 Vatnaboltar, lasertag og bogfimi á lóð Suðurgötu 64 (við Akratorg)

18:00 Götugrill um allan bæ
Bæjarbúar sameinast um að grilla saman ásamt gestum í götum bæjarins. Tilvalið að panta félaga úr Slitnum strengjum í grillið til að taka nokkur lög. Fjögur lög á 10.000 kr. - slitnirstrengir@gmail.com.

19:00 - 20:00 Karnival á Merkurtúni

22:00 - 23:59 Föstudags eftirréttur - Stórtónleikar á Lopapeysusvæðinu við höfnina
Fram koma: Pollapönk – Sverrir Bergmann - Albatross - Friðrik Dór og fleiri.

23:59 DJ Red Robertson og gestir á Gamla Kaupfélaginu

23:59 - 03:00 DJ Swingman á Vitakaffi, frítt inn. Aldurstakmark 18 ár

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-14:00