Golfkynning fyrir alla fjölskylduna

Fjölskylda og félagsstarf
Hvenær
18. október kl. 10:00-12:00
Hvar
Frístundamiðstöðin Garðavelli
Verð
Frítt
Golfklúbburinn Leynir býður upp á golfkynningu fyrir alla fjölskylduna. Kynning á golfi þar sem farið er yfir grip, pútt og sveifluna. Leiðbeinadi er Valdimar Ólafsson.