Velferðar- og mannréttindaráð
248. fundur
03. júlí 2025 kl. 08:15 - 10:00
í Lindinni Dalbraut 4
Nefndarmenn
- Kristinn Hallur Sveinsson formaður
- Einar Brandsson varaformaður
- Aníta Eir Einarsdóttir aðalmaður
Starfsmenn
- Hildigunnur Árnadóttir sviðsstjóri velferðar- og mannréttindasviðs
- Sveinborg Kristjánsdóttir deildarstjóri farsældarþjónustu fullorðinna
- Sólveig Sigurðardóttir deildarstjóri farsældarþjónustu barna
Fundargerð ritaði:
Hildigunnur Árnadóttir
sviðsstjóri velferðar- og mannréttindasviðs
Dagskrá
1.Gott að eldast - samráð og útfærsla samþættingar á Akranesi
2408122
Kynning á erindisbréfi um sameiginlegt móttöku- og matsteymi Akraneskaupstaðar, hjúkrunarheimilisins Höfða og HVE.
Velferðar- og mannréttindaráð samþykkir erindisbréfið. Málinu vísað til bæjarráðs.
Fundi slitið - kl. 10:00.