Velferðar- og mannréttindaráð
Dagskrá
1.Hagir og líðan eldra fólks - skýrsla
2504158
Niðurstöður skýrslu um Hagi og líðan eldra fólks árið 2024 lagðar fram til kynningar.
Gefa niðurstöðurnar mikilvægar upplýsingar um stöðu eldra fólks á Íslandi sem gefa vísbendingar um hvað þarf að leggja áherslu á í stuðningi og þjónustu við eldra fólk.
Gefa niðurstöðurnar mikilvægar upplýsingar um stöðu eldra fólks á Íslandi sem gefa vísbendingar um hvað þarf að leggja áherslu á í stuðningi og þjónustu við eldra fólk.
2.Akstursþjónusta Akraneskaupstaðar 2024
2401211
Drög að útboðsgögnum lögð fram til kynningar og umræðu.
Drög að útboðsgögnum kynnt.
Velferðar- og mannréttindaráð felur sviðsstjóra að vinna málið í samræmi við umræður á fundinum.
Velferðar- og mannréttindaráð felur sviðsstjóra að vinna málið í samræmi við umræður á fundinum.
3.Stefnumótun Akraneskaupstaðar
2209259
Guðrún Þórbjörg Sturlaugsdóttir, kynnir verkefnaskrá bæjarfélagsins og verkefni á velferðar- og mannréttindasviði sem samþykkt hafa verið í fjárhagsáætlun Akraneskaupstaðar.
Guðrún Þórbjörg kynnir nýtt verklag og hlutverk ráðsins gagnvart verkefnaskránni.
Guðrún Þórbjörg kynnir nýtt verklag og hlutverk ráðsins gagnvart verkefnaskránni.
Velferðar- og mannréttindaráðs þakkar kynninguna og fagnar nýju og góðu verklagi. Ráðið óskar eftir umfjöllun um verkefnaskránna ársfjórðungslega.
Fundi slitið - kl. 16:00.
Velferðar- og mannréttindaráð leggur áherslu á að niðustöður skýrslunnar auk niðurstaðna könnunar tengiráðgjafa um hagi eldra fólks á Akranesi verði hafðar til hliðsjónar við mótun stuðningsþjónustu við eldra fólk.
Velferðar- og mannréttindaráð vísar niðustöðunum til kynningar í Öldungaráði.