Velferðar- og mannréttindaráð
		212. fundur
		
					17. október 2023										kl. 15:15										 - 18:00			
	í Lindinni Dalbraut 4
							
								
				
				Nefndarmenn
				
								- Kristinn Hallur Sveinsson formaður
- Einar Brandsson varaformaður
- Aníta Eir Einarsdóttir aðalmaður
				Starfsmenn
				
							- Hildigunnur Árnadóttir sviðsstjóri velferðar- og mannréttindasviðs
- Sveinborg Kristjánsdóttir deildarstjóri farsældarþjónustu fullorðinna
- Sólveig Sigurðardóttir deildarstjóri farsældarþjónustu barna
				Fundargerð ritaði:
				Hildigunnur Árnadóttir
									sviðsstjóri velferðar- og mannréttindasviðs
							
			Dagskrá
						1.Samfélagsmiðstöðin Dalbraut 8 - uppbygging- framkvæmd verkefnisins
2205146
Staða málsins lögð fram til umræðu.
Formaður stýrihópsins kynnti stöðu verkefnisins og að töf verði á gerð lokaskýrslu.
Fundi slitið - kl. 18:00.
 
					
 
  
 



