Fara í efni  

Velferðar- og mannréttindaráð

161. fundur 21. september 2021 kl. 16:00 - 20:00 í Miðjunni, Dalbraut 4
Nefndarmenn
 • Kristinn Hallur Sveinsson formaður
 • Einar Brandsson varaformaður
Starfsmenn
 • Svala Kristín Hreinsdóttir sviðsstjóri velferðar- og mannréttindasviðs
 • Sveinborg Kristjánsdóttir félagsmálastjóri
 • Laufey Jónsdóttir verkefnisstjóri heimaþjónustu
Fundargerð ritaði: Svala Hreinsdóttir sviðsstjóri velferðar- og mannréttindasviðs
Dagskrá

1.Fundargerðir - Starfshópur um uppbyggingu Fjöliðjunnar vinnu- og hæfingarstað

2108162

Fundargerðir - Starfshópur um uppbyggingu Fjöliðjunnar vinnu- og hæfingarstað.
Lagt fram til kynningar.

2.Félagsstarf aldraðra - starfsemi

1309039

Kynnt drög að skipulagi á starfsemi félagsstarfs að Dalbraut 4.
Drög að skipulagi fyrir starfsemi félagsstarfs Akraneskaupstaðar að Dalbraut 4 lögð fram til kynningar.

3.Samþætt þjónustu í þágu farsældar barna - innleiðing laga

2108229

Á fundi stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga sem haldinn var 26. ágúst 2021 var fjallað um innleiðingu laga um samþætta þjónustu í þágu farsældar barna. Bókun fundarins fylgt eftir með bréfi frá framkvæmdastjóra Sambands íslenskra sveitarfélaga.
Lagt fram til kynningar.

4.Dagdvöl - sérhæfð rými - Höfði hjúkrunar- og dvalarheimili

2109147

Tilkynning um samþykkt á sérhæfðum rýmum í dagdvöl, vísað er til fundargerðar þess efnis frá stjórn Höfða.
Lagt fram til kynningar.

Fundi slitið - kl. 20:00.

   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00