Velferðar- og mannréttindaráð
Dagskrá
1.Viðbragðsáætlun velferðar- og mannréttindasviðs við heimsútbreiðslu inflúensu
2003068
Viðbragðsáætlun á Velferðar- og mannréttindasviði vegna COVID-19. Stöðumat og upplýsingar.
Fundi slitið - kl. 16:45.
Áherslum og starfsháttum hefur verið breytt á öllum starfsstöðvum og verkefni útfærð á fjölbreyttan hátt. Áherslur hafa verið á að draga úr smitleiðum og fækka snertiflötum.