Fara í efni  

Velferðar- og mannréttindaráð

103. fundur 03. apríl 2019 kl. 16:00 - 17:15 í fundarherbergi 3. hæð, Stillholti 16-18
Nefndarmenn
  • Gerður Jóhanna Jóhannsdóttir formaður
  • Einar Brandsson aðalmaður
  • Anna Þóra Þorgilsdóttir aðalmaður
Starfsmenn
  • Sveinborg Kristjánsdóttir félagsmálastjóri
  • Hrefna Rún Ákadóttir félagsráðgjafi
Fundargerð ritaði: Sveinborg Kristjánsdóttir félagsmálastjóri
Dagskrá
Velferðar- og mannréttindaráð býður Önnu Þóru Þorgilsdóttur velkomna til starfa í ráðinu og þakkar um leið Elsu Láru Arnardóttur fyrir vel unnin störf.

1.Samningur um þátttöku í fæðiskostnaði vegna starfsmanna í búsetuþjónustu

1811060

Trúnaðarmál.
Trúnaðarmál.

2.Starfshópur um uppbyggingu á Dalbraut 4 - þjónustumiðstöð

1806229

Lokaskýrsla starfshóps um uppbyggingu á Dalbraut 4.
Velferðar- og mannréttindaráð þakkar starfshópnum fyrir vel unnin störf.

3.Höfði - dagdvöl

1811203

Höfði - dagdvöl.
Velferðar- og mannréttindaráð fagnar heimild heilbrigðisráðherra um fjölgun á rekstrarleyfum dagdvalarrýma á Hjúkrunar- og dvalarheimilinu Höfða úr 20 í 25.

Fundi slitið - kl. 17:15.

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-14:00