Fara í efni  

Velferðar- og mannréttindaráð

102. fundur 20. mars 2019 kl. 16:00 - 18:00 í fundarherbergi 3. hæð, Stillholti 16-18
Nefndarmenn
  • Gerður Jóhanna Jóhannsdóttir formaður
  • Elsa Lára Arnardóttir varaformaður
  • Einar Brandsson aðalmaður
Starfsmenn
  • Sveinborg Kristjánsdóttir félagsmálastjóri
  • Hrefna Rún Ákadóttir félagsráðgjafi
Fundargerð ritaði: Sveinborg Kristjánsdóttir félagsmálastjóri
Dagskrá

1.Sárafátæktarsjóður RKÍ

1903155

Kynning á Sárafátæktarsjóði RKÍ.
Lagt fram til kynningar.

2.Húsnæðisáætlun 2017-2021

1706056

Drög að Húsnæðisáætlun kynnt 2017-2021.
Drög að Húsnæðisáætlun lögð fram til kynningar.

3.Öldungaráð Akraneskaupstaðar 2019-2022.

1902030

Öldungaráð Akraneskaupstaðar
Velferðar- og mannréttindaráð leggur til við bæjarstjórn að samþykkja tilnefningar í Öldungaráð á næsta bæjarstjórnarfundi.

4.Umsókn til velferða- og mannréttindaráðs

1903006

Trúnaðarmál
Afgreiðsla trúnaðarmál

5.Umsókn til velferða- og mannréttindaráðs

1903216

Trúnaðarmál
Afgreiðsla trúnaðarmál.

6.Trúnaðarmál.

1903208

Trúnaðarmál.
Afgreiðsla trúnaðarmál.

Fundi slitið - kl. 18:00.

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-14:00