Fara í efni  

Velferðar- og mannréttindaráð

86. fundur 19. september 2018 kl. 16:00 - 16:45 í fundarherbergi 3. hæð, Stillholti 16-18
Nefndarmenn
  • Gerður Jóhanna Jóhannsdóttir formaður
Starfsmenn
  • Svala Kristín Hreinsdóttir sviðsstjóri velferðar- og mannréttindasviðs
  • Sveinborg Kristjánsdóttir félagsmálastjóri
  • Hrefna Rún Ákadóttir félagsráðgjafi
Fundargerð ritaði: Svala Hreinsdóttir sviðsstjóri velferðar- og mannréttindasviðs
Dagskrá

1.Trúnaðarmál.

1809045

Trúnaðarmál.
Afgreiðsla trúnaðarmál.

2.Trúnaðarmál.

1805160

Trúnaðarmál.
Afgreiðsla trúnaðarmál.

3.Trúnaðarmál.

1808181

Trúnaðarmál.
Afgreiðsla trúnaðarmál.

4.Sumar- og helgardvöl fatlaðra barna og ungmenna í Reykjadal

1809079

Umsókn Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra, sem reka sumardvöl fyrir fatlaða í Reykjadal, um styrk til rekstur sumardvalarinnar. Miðað er við að sveitarfélagið taki þátt í kostnaði til jafns við einstaklinga frá viðkomandi svæði.
Velferðar- og mannréttindaráð samþykkir framlag vegna sumardvalar.

5.Fyrirmyndardagurinn 2018

1809147

Vinnumálastofnun stendur fyrir Fyrirmyndardeginum sem haldinn veður 5. október nk. í fimmta sinn. Vinnumálastofnun á Vesturlandi vinnur að Fyrirmyndardeginum á Akranesi í samvinnu við Fjöliðjuna vinnu- og hæfingarstað, Starfsendurhæfingu Vesturlands og Hver. Markmið dagsins er að atvinnuleitendur með skerta starfsgetu fái að vera gestastarfsmenn í boði fyrirtækja og stofnana í einn dag eða hluta úr degi. Þennan dag hafa atvinnuleitendur með skerta starfsgetur fengið tækifæri til að kynna sér ýmiskonar störf og starfsvettvang. Um leið hafa forsvarsmenn fyrirtækja fengið tækifæri til að kynnast styrkleikum þeirra einstaklinga sem fá að vera gestastarfsmenn í viðkomandi fyrirtæki. Fyrirmyndardagurinn er mikilvægur liður í því að auka möguleika fólks með skerta starfsgetu á fjölbreyttri atvinnuþátttöku.
Velferðar- og mannréttindaráð hvetur fyrirtæki og stofnanir til að taka þátt í deginum með því að leita til Vinnumálastofnunar og samstarfsaðila og leggja sitt af mörkum til að stuðla að fjölbreyttara samfélagi og atvinnuþátttöku flestra.

Fundi slitið - kl. 16:45.

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-14:00