Fara í efni  

Velferðar- og mannréttindaráð

74. fundur 31. janúar 2018 kl. 16:00 - 17:15 í fundarherbergi 3. hæð, Stillholti 16-18
Nefndarmenn
 • Einar Brandsson varaformaður
 • Gunnhildur Björnsdóttir áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
 • Svala Kristín Hreinsdóttir sviðsstjóri velferðar- og mannréttindasviðs
 • Hrefna Rún Ákadóttir félagsráðgjafi
Fundargerð ritaði: Hrefna Rún Ákadóttir félagsráðgjafi
Dagskrá

1.Þjónandi leiðsögn hugmyndafræði

1801305

Mikill áhugi hefur verið á undanförnum árum á innleiðingu þjónandi leiðsagnar í velferðarþjónustu sveitarfélaga á Íslandi.

Þjónandi leiðsögn byggir á grunnhugmyndum um gagnkvæm tengsl, að við séum öll háð hvert öðru á einn eða annan hátt. Á fundinum verða m.a. kynntar grunnstoðir hugmyndafræðinnar sem eru:
-
Að upplifa öryggi
-
Að upplifa umhyggju og kærleika
-
Að veita umhyggju og kærleika
-
Að vera þátttakandi

Velferðar- og mannréttindasvið fékk stuttan kynningarfund á hugmyndafærðinni í byrjun janúar síðast liðinn. Áhugi sviðsstjóra og forstöðumanna er á að innleiða þjónandi leiðsögn í velferðarþjónustu á Akranesi. Samband Íslenskra sveitarfélaga stendur fyrir kynningarfundi í febrúar á hugmyndafræðinni fyrir sveitarfélög og fyrirhuguð námskeið um þjónandi leiðsögn sem liggur fyrir að haldið verði á vormánuðum þessa árs. Þátttaka á námskeiði er sveitarfélögum að kostnaðarlausu
Velferðar- og mannréttindaráð samþykkir og fagnar um leið innleiðingu á hugmyndafræðinni um þjónandi leiðsögn í starfi á velferðar- og mannréttindarsviði Akraneskaupstaðar.

2.Trúnaðarmál.

1801316

Trúnaðarmál.
Afgreiðsla trúnaðarmál.

3.Trúnaðarmál.

1801306

Trúnaðarmál.
Afgreiðsla trúnaðarmál.

4.Trúnaðarmál.

1801315

Trúnaðarmál.
Afgreiðsla trúnaðarmál.

5.Trúnaðarmál.

1801317

Trúnaðarmál.
Afgreiðsla trúnaðarmál.

6.Trúnaðarmál.

1711042

Trúnaðarmál.
Afgreiðsla trúnaðarmál.

Fundi slitið - kl. 17:15.

   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00