Fara í efni  

Velferðar- og mannréttindaráð

69. fundur 07. nóvember 2017 kl. 16:00 - 18:15 í fundarherbergi 3. hæð, Stillholti 16-18
Nefndarmenn
  • Vilborg Þ. Guðbjartsdóttir formaður
  • Einar Brandsson varaformaður
  • Anna Þóra Þorgilsdóttir aðalmaður
  • Gunnhildur Björnsdóttir áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
  • Svala Kristín Hreinsdóttir sviðsstjóri velferðar- og mannréttindasviðs
  • Sveinborg Kristjánsdóttir félagsmálastjóri
Fundargerð ritaði: Svala Hreinsdóttir sviðsstjóri velferðar- og mannréttindasviðs
Dagskrá

1.Fjárhagsáætlun 2018 (og vegna tímabilsins 2019 - 2022)

1708093

Tíma- og verkáætlun liggur fyrir við gerð fjárhagsáætlunar 2018. Forstöðumenn velferðar- og mannréttindasviðs hafa farið yfir fyrstu drög vinnubóka og forsendur við gerð fjárhagsáætlunar.
Farið var yfir greinargerð sviðsstjóra með samantekt á forsendum fyrir fjárhagsáætlun velferðar- og mannréttindasviðs fyrir árið 2018.

2.Heimsendur matur - beiðni um endurskoðun samnings 2017

1708014

Samkomulag, er milli Akraneskaupstaðar og Ara Grétars Björnssonar, um greiðslu fyrir akstur á heimsendum mat til eldri borgara og öryrkja á Akranesi. Samningsupphæðin miðaðist við að fjöldi heimsendinga sé að jafnaði 25-30 matarbakkar á dag. Samningsupphæð er kr. 208.000 á mánuði auk virðisauka (25,5%). Samningurinn var undirritaður 2013 og hefur verið í óbreyttri mynd síðan. Samstarfsaðili hefur óskað eftir hækkun á samningsupphæð. Í dag eru að jafnaði keyrðir út 10-15 matarbakkar á dag.
Velferðar- og mannréttindaráð samþykkir hækkun upp á kr. 42.000 á mánuði. Ráðið felur félagsmálastjóra og sviðsstjóra að endurnýja samning við samningsaðila. Nýr samningur gildir frá 1. desember 2017. Kostnaður verður færður á milli bókhaldslykla í fjárhagsáætlun eins og tillögur starfsmanna hljóða. Ekki verður því gert ráð fyrir hækkun á fjárhagsáætlun vegna kostnaðar við hækkun á samningi.

3.Trúnaðarmál.

1708139

Trúnaðarmál.
Afgreiðsla trúnaðarmál.

4.Trúnaðarmál.

1608169

Trúnaðarmál.
Afgreiðsla trúnaðarmál.

5.Trúnaðarmál.

1711036

Trúnaðarmál.
Afgreiðsla trúnaðarmál.

6.Trúnaðarmál.

1711039

Trúnaðarmál.
Afgreiðsla trúnaðarmál.

7.Trúnaðarmál.

1711042

Trúnaðarmál.
Afgreiðsla trúnaðarmál.

8.Trúnaðarmál.

1711049

Trúnaðarmál.
Afgreiðsla trúnaðarmál.

9.Trúnaðarmál.

1711057

Trúnaðarmál.
Afgreiðsla trúnaðarmál.

Fundi slitið - kl. 18:15.

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-14:00