Fara í efni  

Velferðar- og mannréttindaráð

61. fundur 21. júní 2017 kl. 16:00 - 17:00 í fundarherbergi 3. hæð, Stillholti 16-18
Nefndarmenn
 • Vilborg Þ. Guðbjartsdóttir formaður
 • Einar Brandsson varaformaður
 • Gunnhildur Björnsdóttir áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
 • Svala Kristín Hreinsdóttir sviðsstjóri velferðar- og mannréttindasviðs
Fundargerð ritaði: Svala Hreinsdóttir sviðsstjóri velferðar- og mannréttindasviðs
Dagskrá

1.Trúnaðarmál.

1706073

Trúnaðarmál.
Afgreiðsla trúnaðarmál.

2.Íbúðir í eigu Íbúðalánasjóðs á Akranesi

1706042

Íbúðalánasjóður er um þessar mundir að hafa samband við sveitarfélög með það í huga að bjóða þeim til viðræðna um möguleg kaup þeirra fasteigna í eigu sjóðsins innan viðkomandi sveitarfélags. Á Akranesi eru eignir ILS 12 og nýttar með eftirfarandi hætti:
*Í leigu - 5 eignir
*Í sölu - 6 eignir
*Í skráningu og annað - 1 eign
Afgreiðslu frestað.

3.Starf velferðar- og mannréttindasvið - félagsráðgjafi barnavernd

1705002

Í lok mars sl. samþykkti bæjarráð tillögu velferðar- og mannréttindaráðs og veitti heimild fyrir nýju 100% stöðugildi á velferðar- og mannréttindasviði. Fyrstu um sinn verður áhersla starfsmanns á vinnslu og meðferð barnaverndarmála. Velferðar- og mannréttindasvið auglýsti starfið laust til umsóknar með umsóknarfrest til og með 17. maí sl. Alls sóttu 9 um starfið. Ákveðið hefur verið að ráða Björgvin Heiðarr Björgvinsson í starfið. Björgvin Heiðarr er með MA gráðu í félagsráðgjöf og hefur undanfarin ár unnið sem félagsráðgjafi við barnavernd og félagsþjónustu.
Lagt fram til kynningar.

4.Umsókn í framkvæmdasjóð aldraðra 2017

1705158

Auglýst hefur verið eftir umsóknum um framlög úr Framkvæmdasjóðir aldraðra fyrir árið 2017. Framkvæmdasjóður aldraðra starfar samkvæmt lögum um málefni aldraðra nr. 125/1999 og reglugerð nr. 468/2014.
Velferðar- og mannréttindaráð leggur til við bæjarráð að sótt verði um framlag úr Framkvæmdasjóði aldraðra fyrir árið 2017 vegna fyrirhugaðrar nýbyggingar þjónustumiðstöðvar fyrir aldraða á Dalbrautarreit.

5.Trúnaðarmál.

1705179

Trúnaðarmál.
Afgreiðsla trúnaðarmál.

6.Trúnaðarmál.

1706071

Trúnaðarmál.
Afgreiðsla trúnaðarmál.

7.Trúnaðarmál.

1706052

Trúnaðarmál.
Afgreiðsla trúnaðarmál.

Fundi slitið - kl. 17:00.

   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00