Fara í efni  

Velferðar- og mannréttindaráð

52. fundur 14. desember 2016 kl. 16:00 - 18:30 í fundarherbergi 3. hæð, Stillholti 16-18
Nefndarmenn
  • Vilborg Þ. Guðbjartsdóttir formaður
  • Einar Brandsson varaformaður
  • Anna Þóra Þorgilsdóttir aðalmaður
  • Gunnhildur Björnsdóttir áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
  • Svala Kristín Hreinsdóttir sviðsstjóri velferðar- og mannréttindasviðs
  • Sveinborg Kristjánsdóttir félagsmálastjóri
  • Hrefna Rún Ákadóttir félagsráðgjafi
Fundargerð ritaði: Svala Hreinsdóttir sviðsstjóri velferðar- og mannréttindasviðs
Dagskrá

1.Starfshópur um nýja húsnæðislöggjöf 2016

1611150

Velferðar- og mannréttindaráð lagði til á fundi sínum 2. nóvember s.l. að stofnaður yrði starfshópur sem væri falið að gera ítarlega greiningu á áhrifum og þeim breytingum sem húsnæðislöggjöfin hefur á sveitarfélagið. Starfshópurinn hefur haldið 3 fundi en fyrsta verkefnið var að vinna drög að reglum um sérstakan húsnæðisstuðning.
Farið var yfir vinnugögn starfshópsins.

2.Reglur um sérstakan húsnæðisstuðning

1612050

Starfshópur um nýja húsnæðislöggjöf 2016 hefur unnið drög að reglum um sérstakan húsnæðisstuðning Akraneskaupstaðar.
Drög að reglum um sérstakan húsnæðisstuðning. Velferðar- og mannréttindaráð samþykkir drög að reglum um sérstakan húsnæðisstuðning og vísar þeim til afgreiðslu í bæjarráði.
Hrefna vék af fundi kl. 17:40.

3.Húsfélagaþjónustan - samningur um þrif 2016 - 2017

1611101

Í lok nóvember rann út samningur við Húsfélagaþjónustuna. Tilboð um endurnýjun á samning frá Húsfélagsaþjónustunni var lagt fyrir velferðar- og mannréttindaráð þann 7. desember s.l. Ráðið óskaði eftir að sviðsstjóri legði fram gagntilboði. Lokatilboð Húsfélagaþjónustunnar um áframhaldandi samning við Akraneskaupstaða liggur nú fyrir.
Velferðar- og mannréttindaráð samþykkir tilboð Húsafélagaþjónustunnar um áframhaldandi samstarf og samning. Samningurinn gildir frá 1. janúar 2017-31. desember 2017. Velferðar- og mannréttindaráð vísar drögum að samning til afgreiðslu í bæjarráði.

4.Sumar- helgardvöl fatlaðra barna og ungmenna 2016

1608103

Umsókn Styrktarfélags lamaðra og fatlaða, sem reka sumardvölin fyrir fatlaða í Reykjadal, um styrk til rekstur sumardvalarinnar. Miðað er við að sveitarfélagið taki þátt í kostnaði til jafns við einstaklinga frá viðkomandi svæði.
Velferðar- og mannréttindaráð samþykkir erindið.

5.Trúnaðarmál.

1612042

Trúnaðarmál.
Afgreiðsla trúnaðarmál.

6.Trúnaðarmál.

1608169

Trúnaðarmál
Afgreiðsla trúnaðarmál.

7.Trúnaðarmál.

1512059

Trúnaðarmál.
Afgreiðsla trúnaðarmál.

8.Trúnaðarmál.

1505095

Trúnaðarmál.
Afgreiðsla trúnaðarmál.

9.Trúnaðarmál.

1611183

Trúnaðarmál
Afgreiðsla trúnaðarmál.

Fundi slitið - kl. 18:30.

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-14:00