Fara í efni  

Velferðar- og mannréttindaráð

46. fundur 10. október 2016 kl. 15:00 - 16:50 í fundarherbergi 3. hæð, Stillholti 16-18
Nefndarmenn
 • Vilborg Þ. Guðbjartsdóttir formaður
 • Einar Brandsson varaformaður
 • Anna Þóra Þorgilsdóttir aðalmaður
 • Gunnhildur Björnsdóttir áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
 • Svala Kristín Hreinsdóttir sviðsstjóri velferðar- og mannréttindasviðs
 • Sveinborg Kristjánsdóttir félagsmálastjóri
 • Arnheiður G Andrésdóttir ráðgjafaþroskaþjálfi
Fundargerð ritaði: Svala Hreinsdóttir sviðsstjóri velferðar- og mannréttindasviðs
Dagskrá

1.Trúnaðarmál

1608102

Á fundinn mætti Guðrún Dadda Ásmundardóttir forstöðumaður búsetuþjónustu fatlaðra Akranesi.
Anna Þóra mætti til fundar kl. 15:25.
Guðrún Dadda og Arnheiður viku af fundi kl. 15:55.
Afgreiðsla trúnaðarmál.

2.Trúnaðarmál

1608169

Afgreiðsla trúnaðarmál.

3.Húsnæðismál ný lagassetning

1610043

Á fjármálaráðstefnu sveitarfélag var ný lagasetning um húsnæðismál kynnt.
Lagt fram til kynningar.

4.Skagastaðir samstarfsverkefni við VMST 2016

1610044

Rekstur Skagastaða hefur verið samstarfsverkefni Akraneskaupstaðar og Vinnumálastofnunar á Vesturlandi (VMST) undanfarin ár.
Samstarfsaðilar hafa fundað um rekstur Skagastaða. Rekstur samstarfverkefnisins var hugsaður til skammst tíma til að bregðast við ástandi á atvinnumarkaði. Samningurinn um rekstur Skagastaða rennur út 31. desember 2016. Samstarfsaðilar eru sammála um að grundvöllur fyrir áframhaldandi starfsemi sé ekki til staðar.

5.Trúnaðarmál

1610034

Afgreiðsla trúnaðarmál.

Fundi slitið - kl. 16:50.

   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00