Fara í efni  

Velferðar- og mannréttindaráð

18. fundur 27. júlí 2015 kl. 09:30 - 11:30 í bæjarþingsalnum, Stillholti 16-18
Nefndarmenn
  • Vilborg Þ. Guðbjartsdóttir formaður
  • Einar Brandsson varaformaður
  • Ingibjörg Pálmadóttir aðalmaður
  • Gunnhildur Björnsdóttir áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
  • Jón Hrói Finnsson sviðsstjóri velferðar- og mannréttindasviðs
Fundargerð ritaði: Jón Hrói Finnsson sviðsstjóri velferðar- og mannréttindasviðs
Dagskrá

1.Skagastaðir 2015

1504015

Umræður um ráðningu í stöðu verkefnisstjóra og framhald samnings við Vinnumálastofnun.
Velferðar- og mannréttindaráð felur sviðsstjóra að auglýsa tímabundna stöðu verkefnisstjóra í atvinnumálum til áramóta.

2.Kynning á rannsóknarverkefni um heilsurækt eldri borgara

1507087

Kynning Janusar Guðlaugssonar á rannsóknarverkefninu "Fjölþætt heilsurækt í sveitarfélögum - Leið að farsælli öldrun".
Kjartan Kjartansson, framkvæmdastjóri hjúkrunar- og dvalarheimilisins Höfða sat kynninguna. Velferðar- og mannréttindaráð þakkar Janusi kynninguna. Ráðið er jákvætt fyrir þátttöku Akraneskaupstaðar í verkefninu og vísar ákvörðun um þátttöku til bæjarráðs. Sviðsstjóra falið að skrifa minnisblað fyrir bæjarráð.

Fundi slitið - kl. 11:30.

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-14:00