Fara í efni  

Umhverfisnefnd (2000-2008)

6. fundur 13. september 2006 kl. 18:00 - 20:30

6. fundur í umhverfisnefnd Akraneskaupstaðar var haldinn í fundarherbergi bæjarskrifstofu, Stillholti 16-18, miðvikudaginn 13. september 2006 og hófst hann kl. 18:00.


 

Mætt voru:                            Rannveig Bjarnadóttir, formaður

                                             Haraldur Helgason

                                              

Auk þeirra Snjólfur Eiríksson garðyrkjustjóri.

 

Fundargerð ritaði:  Rannveig Bjarnadóttir.


 

Formaður setti fundinn og bauð fundarmenn velkomna.

 

Fyrir tekið:

 

1.  Umhverfisverðlaun 2006.

Rætt um tímasetningu og tilhögun afhendingar viðurkenninga.

 

2. Rætt um forgangröðun vegna fjárhagsáætlunar næsta árs.

 

3. Rætt var um nauðsynlegar áherslubreytingar varðandi umhirðu bæjarins.

 

 

Fleira ekki gert, fundi slitið kl. 20:30

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-14:00