Fara í efni  

Tómstunda- og forvarnarnefnd (2002-2008)

73. fundur 28. mars 2007 kl. 18:00 - 19:00

73. fundur tómstunda- og forvarnarnefndar Akraneskaupstaðar var haldinn í bæjarþingsal, miðvikudaginn 28. mars 2007 og hófst hann kl. 18:00


 

Mætt á fundi:            Hildur Karen Aðalsteinsdóttir, formaður

Silvia Llorens Izaguirre

Bjarki Þór Aðalsteinsson,

Jón Þór Þórðarson, áheyrnarfulltrúi ÍA

 

Einnig sat Helga Gunnarsdóttir sviðsstjóri fundinn og ritaði fundargerð.


 

Fyrir tekið:

 

1. Ný innisundlaug á Jaðarsbökkum.

Arkitekt frá ASK arkitektastofunni kynnti teikningar af nýrri 25 metra innilaug.

 

 

Fleira ekki gert, fundi slitið kl. 19:00

 

 

   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00