Fara í efni  

Tómstunda- og forvarnarnefnd (2002-2008)

61. fundur 21. ágúst 2006 kl. 18:00 - 19:10

61. fundur tómstunda- og forvarnarnefndar Akraneskaupstaðar var haldinn í fundarherbergi, Stillholti 16 -18, þriðjudaginn 21. ágúst 2006 og hófst hann kl. 18:00.


 

Mætt á fundi:            Hildur Karen Aðalsteinsdóttir, formaður

                               Sæmundur T. Halldórsson

                               Sigrún Ósk Kristjánsdóttir

                               Silvia Llorens Izaguirre

 

                                 

Einnig sat Helga Gunnarsdóttir, sviðsstjóri  fundinn og ritaði fundargerð.


 

Fyrir tekið:

 

1.  Málefni Hvíta hússins. Fyrir fundinum lá bréf frá æskulýðsfulltrúa og   sviðsstjóra fræðslu-, tómstunda- og íþróttasviðs. Í bréfinu er lagt til að starf deildarstjóra æskulýðsmála í Hvíta húsinu og starf deildarstjóra æskulýðsmála í Arnardal verði sameinað í eitt starf. Talsverðar umræður urðu um málið.

Nefndarmenn samþykkja tillögur bréfritara og fela sviðsstjóra að vinna áfram að málinu.

 

 

2.  Önnur mál.   

Lagður fram bæklingur um Íþrótta- og tómstundaskólann til   kynningar.

Sagt frá vinnu með ?ávísun á öflugt tómstundastarf?

 

 

 

Fleira ekki gert, fundi slitið kl. 19:10.

   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00