Stýrihópur um stefnumótun Akraneskaupstaðar
		15. fundur
		
					29. apríl 2024										kl. 15:00										 - 16:30			
	í Miðjunni, Dalbraut 4
							
								
				
				Nefndarmenn
				
										- Sædís Alexía Sigurmundsdóttir formaður
- Valgarður L. Jónsson aðalmaður
- Valdís Eyjólfsdóttir verkefnastjóri
- Steinar Dagur Adolfsson sviðsstjóri stjórnsýslu- og fjármálasviðs
- Hildigunnur Árnadóttir sviðsstjóri velferðar- og mannréttindasviðs
- Haraldur Benediktsson bæjarstjóri
				Fundargerð ritaði:
				Valdís Eyjólfsdóttir
									verkefnastjóri
							
			Dagskrá
						1.Stefnumótun Akraneskaupstaðar
2209259
Unnið verður í aðgerðaáætlun fyrir innleiðingu á heildarstefnunni.
Fundi slitið - kl. 16:30.
 
					
 
  
 




Verkefnastjóra falið að taka saman gögn um mælikvarða sem fjallað var um á fundinum og gera drög að verklagi vegna verkefnaskráar.