Fara í efni  

Stýrihópur um stefnumótun Akraneskaupstaðar

10. fundur 15. maí 2023 kl. 16:15 - 18:15 í Boggunni, Dalbraut 4
Nefndarmenn
 • Sædís Alexía Sigurmundsdóttir formaður
 • Valgarður L. Jónsson aðalmaður
 • Valdís Eyjólfsdóttir verkefnastjóri
 • Dagný Hauksdóttir sviðsstjóri skóla- og frístundasviðs
 • Steinar Dagur Adolfsson sviðsstjóri stjórnsýslu- og fjármálasviðs
 • Hildigunnur Árnadóttir sviðsstjóri velferðar- og mannréttindasviðs
 • Haraldur Benediktsson bæjarstjóri
Fundargerð ritaði: Valdís Eyjólfsdóttir verkefnastjóri
Dagskrá

1.Stefnumótun Akraneskaupstaðar

2209259

Unnið áfram að stefnuáherslum, markmiðum og aðgerðaáætlun.

Sævar Kristinsson og Helena Óladóttir frá KPMG mæta á fundinn.
Farið yfir efni sem unnið hefur verið í milli funda með KPMG og lokahönd lögð á framtíðarsýn, markmið og stefnuáherslur. Rætt um aðkomu fleiri aðila vegna innihalds aðgerðaáætlunar, og að fagráðin hafi að segja með forgang verkefna.
Ákveðið að setja fram tillögu að innleiðingaráætlun sem verður lögð fyrir bæjarráðsfund 25. maí n.k. ásamt tillögu að heildarstefnumótun fyrir Akraneskaupstað, þ.e. skilgreind framtíðarsýn, stefnuáherslur og markmið fyrir sveitarfélagið.

Fundi slitið - kl. 18:15.

   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00