Stýrihópur um stefnumótun Akraneskaupstaðar
		8. fundur
		
					02. maí 2023										kl. 16:00										 - 18:00			
	í Lindinni Dalbraut 4
							
								
				
				Nefndarmenn
				
										- Sædís Alexía Sigurmundsdóttir formaður
- Líf Lárusdóttir aðalmaður
- Valgarður L. Jónsson aðalmaður
- Valdís Eyjólfsdóttir verkefnastjóri
- Dagný Hauksdóttir sviðsstjóri skóla- og frístundasviðs
- Steinar Dagur Adolfsson sviðsstjóri stjórnsýslu- og fjármálasviðs
				Fundargerð ritaði:
				Valdís Eyjólfsdóttir
									verkefnastjóri
							
			Dagskrá
						1.Stefnumótun Akraneskaupstaðar
2209259
Áfram haldið vinnu við stefnuáherslur, markmið og aðgerðaáætlun.
Fundi slitið - kl. 18:00.
 
					
 
  
 




Bæjarráð tók fyrir beiðni stýrihópsins um að fresta skilum til 31. maí og samþykkti á fundi ráðsins 27.04.2023. Þar kom jafnframt fram beiðni til hópsins um að kynna stöðuna á verkefninu fyrir bæjarfulltrúum á næsta vinnufundi bæjarstjórnar.