Fara í efni  

Stýrihópur um stefnumótun Akraneskaupstaðar

3. fundur 09. febrúar 2023 kl. 15:45 - 17:15 í Lindinni Dalbraut 4
Nefndarmenn
 • Sædís Alexía Sigurmundsdóttir formaður
 • Líf Lárusdóttir aðalmaður
 • Valgarður L. Jónsson aðalmaður
 • Sævar Freyr Þráinsson bæjarstjóri
 • Valdís Eyjólfsdóttir verkefnastjóri
 • Dagný Hauksdóttir sviðsstjóri skóla- og frístundasviðs
 • Sigurður Páll Harðarson sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs
 • Steinar Dagur Adolfsson sviðsstjóri stjórnsýslu- og fjármálasviðs
 • Hildigunnur Árnadóttir sviðsstjóri velferðar- og mannréttindasviðs
Fundargerð ritaði: Valdís Eyjólfsdóttir verkefnastjóri
Dagskrá

1.Stefnumótun Akraneskaupstaðar

2209259

Áframhaldandi vinna við stefnumótun Akraneskaupstaðar. Sævar Kristinsson og Helena Ólafsdóttir frá KPMG verða á fundinum.
Farið var yfir hvar verkefnavinnan er stödd m.t.t. tímaáætlunar og fasaskiptingu verkefnisins. Rætt var hvernig verkefnið þurfi að vinnast áfram og mögulegar útfærslur á frekara samráði við íbúa og aðra hagsmunaaðila. Ákveðið var að ráðast sem fyrst í að gera rafræna könnun meðal íbúa og í kjölfarið sérstaka könnun fyrir starfsmenn sveitarfélagsins. Einnig var rætt að taka vinnufundi með forstöðumönnum stofnanna og bæjarfulltrúum þegar fyrrgreindum könnunum er lokið. Farið var yfir samantekt á helstu atriðum frá ungmennaþingi og rætt hvernig upplýsingar frá þinginu nýtast inn í stefnumótunarvinnunna.

Fundi slitið - kl. 17:15.

   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00