Fara í efni  

Stýrihópur um samfélagsmiðstöð

18. fundur 29. nóvember 2023 kl. 09:00 - 10:00 í Lindinni Dalbraut 4
Nefndarmenn
 • Hildigunnur Árnadóttir sviðsstjóri velferðar- og mannréttindasviðs
 • Kristinn Hallur Sveinsson fulltrúi meirihluta
 • Heiðrún Janusardóttir verkefnastjóri æskulýðs- og forvarna
 • Sveinborg Kristjánsdóttir félagsmálastjóri
 • Dagný Hauksdóttir sviðsstjóri skóla- og frístundasviðs
Fundargerð ritaði: Hildigunnur Árnadóttir sviðsstjóri velferðar- og mannréttindasviðs
Dagskrá

1.Samfélagsmiðstöðin Dalbraut 8 - uppbygging- framkvæmd verkefnisins

2205146

Drög að lokaskýrslu um uppbyggingu Samfélagsmiðstöðvar lögð fram til kynningar og umræðu.
Stýrihópur um Samfélagsmiðstöð fór yfir drög að lokaskýrslu stýrihóps og lagði fram breytingartillögur.

Stýrihópur vísar lokaskýrslu til næstu funda fagráða.

Fundi slitið - kl. 10:00.

   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00