Fara í efni  

Stýrihópur um samfélagsmiðstöð

8. fundur 12. desember 2022 kl. 08:15 - 10:00 í Lindinni Dalbraut 4
Nefndarmenn
  • Kristinn Hallur Sveinsson fulltrúi meirihluta
  • Ragnar B. Sæmundsson fulltrúi minnihluta
  • Ásbjörn Egilsson verkefnastjóri
  • Sveinborg Kristjánsdóttir félagsmálastjóri
  • Dagný Hauksdóttir verkefnastjóri
Fundargerð ritaði: Sveinborg Kristjánsdóttir sviðsstjóri velferðar- og mannréttindasviðs
Dagskrá

1.Samfélagsmiðstöðin Dalbraut 8 - uppbygging

2201087

Uppbygging á samfélagsmiðstöð á Dalbraut 8. Farið yfir stöðuna á kynningar- og samráðsfundum með hagaðilum.
Unnur Helga Kristjánsdóttir ráðgjafi Strategía ehf. og verkefnastjóri stýrihóps sat fundinn. Gestir fundarins voru Heiðrún Janusdóttir verkefnastjóri æskulýðs- og forvarnarmála og Jón Arnar Sverrisson garðyrkjustjóri sem fóru yfir stöðuna á útisvæðinu við Dalbraut 8. Ræddar voru hugmyndir og möguleikar fyrir útisvæðið við samfélagsmiðstöð að Dalbraut 8.
Farið var yfir lokadrög af skýrslu / þarfagreiningu fyrir samfélagsmiðstöð sem unnin var í samráði við alla hagaðila. Skýrslan verður kynnt fyrir fagráðunum 21. desember nk.

Fundi slitið - kl. 10:00.

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-14:00