Fara í efni  

Stýrihópur um samfélagsmiðstöð

5. fundur 23. júní 2022 kl. 08:00 - 09:45 í Lindinni Dalbraut 4
Nefndarmenn
 • Kristinn Hallur Sveinsson fulltrúi meirihluta
 • Ragnar B. Sæmundsson fulltrúi minnihluta
 • Svala Kristín Hreinsdóttir sviðsstjóri velferðar- og mannréttindasviðs
 • Valgerður Janusdóttir sviðsstjóri skóla- og frístundasviðs
 • Ásbjörn Egilsson verkefnastjóri
Fundargerð ritaði: Svala Hreinsdóttir sviðsstjóri velferðar- og mannréttindasviðs
Dagskrá

1.Samfélagsmiðstöðin Dalbraut 8 - uppbygging- framkvæmd verkefnisins

2205146

Uppbygging samfélagsmiðstöðvar á Dalbraut 8. Undirbúningur og skipulag.
Stýrihópur samþykkir tímalínu verkefnisins sem verkefnastjóri hefur stillt upp þar sem fram koma fundir og samtöl við hagaðila.
Stýrihópur felur sviðsstjórum og Ásbirni að funda með fulltrúum þeirra starfsstöðva sem verða í samfélagsmiðstöðinni um nýtingu á útisvæði.

Fundi slitið - kl. 09:45.

   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00