Fara í efni  

Stýrihópur um samfélagsmiðstöð

1. fundur 21. mars 2022 kl. 08:00 - 09:00 í Lindinni Dalbraut 4
Nefndarmenn
 • Kristinn Hallur Sveinsson fulltrúi meirihluta
 • Einar Brandsson fulltrúi minnihluta
 • Svala Kristín Hreinsdóttir sviðsstjóri velferðar- og mannréttindasviðs
 • Valgerður Janusdóttir sviðsstjóri skóla- og frístundasviðs
 • Ásbjörn Egilsson verkefnastjóri
Fundargerð ritaði: Svala Hreinsdóttir sviðsstjóri velferðar- og mannréttindasviðs
Dagskrá

1.Samfélagsmiðstöðin Dalbraut 8 - uppbygging

2201087

Uppbygging samfélagsmiðstöðvar á Dalbraut 4.
Stýrihópur fór yfir verkefni hópsins samkvæmt erindisbréfi. Drög að tímalínu verkefnisins verður lögð fyrir næsta fund.

Fundi slitið - kl. 09:00.

   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00