Fara í efni  

Stjórn Lífeyrissjóðs Akraneskaupstaðar (2000-2006)

371. fundur 28. nóvember 2005 kl. 08:30 - 10:00

Fundur nr. 371 hjá stjórn Lífeyrissjóðs Akraneskaupstaðar var haldinn í fundarsal bæjarskrifstofu mánudaginn 28. nóvember 2005 og hófst hann kl. 08:30.


 

Mættir voru:              Guðmundur Páll Jónsson, formaður stjórnar

                                 Hörður Kári Jóhannesson

                                 Jórunn Guðmundsdóttir

 

Auk þeirra Andrés Ólafsson, framkvæmdastjóri Lífeyrissjóðsins.


 

Fyrir tekið:

 

1.  Skýrslur Landsbréfa.

1.1.       Ársfjórðungsskýrsla 01.10.05.

1.2.       Mánaðarskýrsla 01.11.05.

Lagðar fram.

 

Valgeir Geirsson sjóðsstjóri fjallaði um og skýrði árangur í fjárstýringu Landsbankans á eignasafni Lífeyrissjóðsins.

 

2.  Fjárfestingarstefna Lífeyrissjóðs Akraneskaupstaðar fyrir árið 2006.

Valgeir Geirsson sjóðsstjóri kynnti tillögu Landsbankans ? eignastýringu að fjárfestingarstefnu Lífeyrissjóðs Akraneskaupstaðar fyrir árið 2006.

Stjórnin samþykkir tillögu að fjárfestingarstefnu Lífeyrissjóðs Akraneskaupstaðar fyrir árið 2006.

 

3.  Lífeyrir:

Sjá trúnaðarbók.

  

4.  Breyting úr örorkulífeyri í lífeyri:

Sjá trúnaðarbók.

 

5.  Nýtt örorkumat:

Sjá trúnaðarbók.

 

6.  Bréf Landssamtaka lífeyrissjóða dags. 01.11.2005. Samkomulag um gagnkvæma viðurkenningu á iðgjaldagreiðslum við ákvörðun réttar til jafnrar ávinnslu lífeyrisréttinda.

Lagt fram.

 

7.  Bréf Fjármálaeftirlitsins dags. 08.11.2005. Útfærsla á stefnu um upplýsingagjöf um athuganir á verðbréfamarkaði.

Lagt fram.

 

8.  Bréf Fjármálaeftirlitsins dags. 10.11.2005. Mat á hæfi framkvæmdastjóra og stjórnarmanna.

Lagt fram.

 

9.  Fulltrúaráðsfundur Landssamtaka lífeyrissjóða 06.12.2005.

Lagt fram.

 

Fleira ekki gert, fundi slitið kl. 10 :40

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-14:00