Fara í efni  

Stjórn Lífeyrissjóðs Akraneskaupstaðar (2000-2006)

366. fundur 22. apríl 2005 kl. 10:00 - 11:00

Fundur nr. 366 hjá stjórn Lífeyrissjóðs Akraneskaupstaðar var haldinn í fundarsal bæjarskrifstofu föstudaginn 22. apríl 2005 og hófst hann kl. 10:00.


Mættir voru:               Jón Pálmi Pálsson, staðgengill formanns

                                  Hörður Kári Jóhannesson

                                  Jórunn Guðmundsdóttir

 

Auk þeirra Andrés Ólafsson, framkvæmdastjóri Lífeyrissjóðsins.


 

Fyrir tekið:

 

1. Landsbanki Íslands, innri endurskoðun eignasafns mars 2005.

Lögð fram.

 

2.  Talnakönnun hf., Lífeyrissjóður Akraneskaupstaðar tryggingarfræðileg úttekt miðað við árslok 2004.

Lögð fram.

 

3.  Ársreikningur Lífeyrissjóðs Akraneskaupstaðar fyrir árið 2004.

Framkvæmdastjóri fór yfir og skýrði ársreikning Lífeyrissjóðs Akraneskaupstaðar fyrir árið 2004.

Stjórn sjóðsins samþykkir ársreikning Lífeyrissjóðs Akraneskaupstaðar fyrir árið 2004.

 

4.  Umsókn um veðleyfi.

Sjá trúnaðarbók.

 

5.  Aðalfundur Landssamtaka lífeyrissjóða 11. maí 2005.

Lagt fram.

 

6.  Ársfundur lífeyrissjóðsins.

Framkvæmdastjóra falið að ákveða með tímasetningu ársfundar í samráði við formann.

 

Fleira ekki gert, fundi slitið kl. 11:00.

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-14:00