Fara í efni  

Stjórn Lífeyrissjóðs Akraneskaupstaðar (2000-2006)

357. fundur 23. október 2003 kl. 08:30 - 09:45

Fundur nr. 357 hjá stjórn Lífeyrissjóðs Akraneskaupstaðar var haldinn í fundarsal bæjarskrifstofu fimmtudaginn 23. október 2003 og hófst hann kl. 08:30.


Mættir voru: Gísli Gíslason, formaður stjórnar,
 Hörður Kári Jóhannesson,
 Jórunn Guðmundsdóttir.

Auk þeirra Andrés Ólafsson, framkvæmdastjóri lífeyrissjóðsins.


Fyrir tekið:

 

1. Skýrslur Landsbréfa.
1.1. Ársfjórðungsskýrsla 01.10.03.
1.2. Mánaðarskýrsla 01.09.03.
Lagðar fram.

 

2. Lánareglur Lífeyrissjóðs Akraneskaupstaðar.
Framkvæmdastjóri lífeyrissjóðsins lagði fram tillögu að nýjum lánareglum Lífeyrissjóðs Akraneskaupstaðar til sjóðfélaga.
Lögð voru fram bréf formanns stjórnar dags. 28.08.2003 til Akraneskaupstaðar og Starfsmannafélagsins, þar sem óskað var athugasemda við þær hugmyndir sem koma fram í bréfunum.
Lagt var fram bréf Akraneskaupstaðar dags. 04.09.2003, þar sem bæjarráð gerir ekki athugasemdir við efni bréfsins.
Ekki hefur verið gerð athugasemd frá Starfsmannafélagi Akraness varðandi efni bréfsins.


Stjórnin samþykkir lánareglur Lífeyrissjóðsins í samræmi við umræður sem urðu á fundinum.

 

3. Umsókn um veðflutning.
Sjá trúnaðarbók.

 

4. Lífeyrir.
Sjá trúnaðarbók.

 

5. Örorkulífeyrir.
Sjá trúnaðarbók.

 

6. Makalífeyrir.
Sjá trúnaðarbók.

 

7. Nýtt örorkumat.
Sjá trúnaðarbók.

 

8. Bréf deildarstjóra launadeildar Akraneskaupstaðar, dags.08.10. og 22.10.2003, vegna launa lífeyrisþega með tilliti til eftirmannsreglu.
Sjá trúnaðarbók.

 

9. Tilkynning um breytta vaxtaprósentu.
Lögð fram.

 

Fleira ekki gert, fundi slitið kl. 09:45.

 

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-14:00