Fara í efni  

Stjórn Lífeyrissjóðs Akraneskaupstaðar (2000-2006)

356. fundur 28. ágúst 2003 kl. 08:30 - 10:15

Fundur nr. 356 hjá stjórn Lífeyrissjóðs Akraneskaupstaðar var haldinn  í fundarsal bæjarskrifstofu fimmtudaginn 28. ágúst 2003 og hófst hann kl. 08:30.


Mættir voru: Gísli Gíslason, formaður stjórnar,
 Hörður Kári Jóhannesson,
 Jórunn Guðmundsdóttir.

Auk þeirra Andrés Ólafsson, framkvæmdastjóri Lífeyrissjóðsins.


Fyrir tekið:

 

1. Skýrslur Landsbréfa.
1.1. Ársfjórðungsskýrsla 01.07.03.
1.2. Mánaðarskýrsla 01.06.03.
1.3. Mánaðarskýrsla 01.08.03.
Lagðar fram.


2. Fjárfestingarstefna Landsbréfa.
Ólafía Harðardóttir sjóðsstjóri hjá Landsbanka Íslands eignastýringarsviði  fór yfir og skýrði fjárfestingarskýrslu 2. ársfjórðungs.

 

3. Samþykktir Lífeyrissjóðs Akraneskaupstaðar.
Framkvæmdastjóri upplýsti að staðfesting fjármálaráðuneytisins á nýjum
samþykktum lífeyrissjóðsins hefði ekki borist.

 

4. Umsókn um veðflutning.
Sjá trúnaðarbók.


5. Umsókn um skilyrt veðleyfi.
Sjá trúnaðarbók.


6. Lífeyrir.
Sjá trúnaðarbók.
 
7. Örorkulífeyrir
Sjá trúnaðarbók.

 

8. Bréf Jóhannesar Ingibjartssonar dags. 02.07.2003.
Framkvæmdastjóra falið að leggja fram upplýsingar um réttindi
Jóhannesar á næsta fundi stjórnar.

 

9. Lán til sjóðsfélaga.
Lagður fram tölvupóstur um binditíma lífeyrissjóðslána.
 Rætt um lánveitingar. Formanni falið að kynna bæjarráði og St.Ak. málið á grundvelli umræðna á fundinum.

 

10. Tilkynning um breytta vaxtaprósentu.
Lögð fram.

 

Fleira ekki gert, fundi slitið kl. 10:15.

   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00