Fara í efni  

Stjórn Lífeyrissjóðs Akraneskaupstaðar (2000-2006)

351. fundur 17. janúar 2003 kl. 08:30 - 09:20

Fundur nr. 351 hjá stjórn Lífeyrissjóðs Akraneskaupsstaðar var haldinn í fundarsal bæjarskrifstofu föstudaginn 17. janúar 2003 og hófst hann kl. 08:30.

______________________________________________________

 

Mættir voru: Gísli Gíslason, formaður stjórnar,
 Hörður Kári Jóhannesson,
 Jórunn Guðmundsdóttir.

Auk þeirra Andrés Ólafsson, framkvæmdastjóri lífeyrissjóðsins.

______________________________________________________________

 

Fyrir tekið:

 

1. Skýrslur Landsbréfa.
1.1. Mánaðarskýrsla 01.12.02.
Lögð fram.

 

2. Fjárfestingarstefna lífeyrissjóðsins - FME.
Tillaga Landsbréfa að fjárfestingarstefnu ársins 2003.
Stjórnin samþykkir tillöguna.

 

3. Fjármálaeftirlitið. Bréf dags. 27.12.02 vegna umræðuskjala nr.13/2002 og nr. 14/2002 um starfsemi lífeyrissjóða.
Lagt fram.

 

4. Umsókn um veðleyfi.
Sjá trúnaðarbók.

 

5. Lífeyrir.
Sjá trúnaðarbók.

 

6. Makalífeyrir.
Sjá trúnaðarbók.

 

7. Nýtt örorkumat.
Sjá trúnaðarbók.

 

8. Bréf Magnúsar Oddssonar dags. 09.10.2002.
Sjá trúnaðarbók.

 

9. Samþykktir fyrir Lífeyrissjóð starfsmanna ríksins.
Lagðar fram.

 

10. Tilkynning um breytta vaxtaprósentu.
Lögð fram.


Fleira ekki gert, fundi slitið kl. 9:20

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-14:00