Fara í efni  

Stjórn Lífeyrissjóðs Akraneskaupstaðar (2000-2006)

337. fundur 28. maí 2001 kl. 16:00 - 18:00

STJÓRN LÍFEYRISSJÓÐS AKRANESKAUPSTAÐAR.


337. fundur. Ár 2001, mánudaginn 28. maí kl. 16:30 var haldinn fundur í stjórn sjóðsins.

 

Mættir: Jón Pálmi Pálsson,
 Helgi Andrésson,
 Andrés Ólafsson.

 

Jóhann Þórðarson endurskoðandi mætti til upplýsinga um reikninga sjóðsins 2000.

 

1. Ársreikningar Lífeyrissjóðs Akraneskaupstaðar fyrir árið 2000.
Eftir að hafa farið yfir reikninga ársins 2000 með skýringum endurskoðanda Jóhanni Þórðarsyni samþykkti stjórn  reikninga sjóðsins fyrir árið 2000.

 

2. Talnakönnun hf.
Lífeyrissjóður Akraneskaupstaðar, tryggingafræðileg úttekt miðað við árslok 2000. Lagt fram.

 

3. Umsókn um lán.
 3.1. Sjá trúnaðarbók.
 3.2. Sjá trúnaðarbók.

4. Umsókn um ellilífeyri.


 4.1. Sjá trúnaðarbók.

 

5. Umsókn um leiðréttingar á greiðslu örorkulífeyris.
5.1 . Sjá trúnaðarbók.

 

6. Skilyrt veðleyfi.
 Sjá trúnaðarbók.

 

7.  Aðalfundur L.L. 30.05.01 á Grand Hotel.
 Samþykkt að þeir stjórnarmenn sem geta, mæti.

 

    Fleira ekki gert.

    Helgi Andrésson (sign)
    Jón Pálmi Pálsson (sign)

 


 

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-14:00