Fara í efni  

Stjórn Höfða hjúkrunar- og dvalarheimilis

32. fundur 01. október 2013 kl. 18:30 - 19:00

Fundinn sátu:
Kristján Sveinsson formaður
Valdimar Þorvaldsson
Guðrún M. Jónsdóttir
Margrét Magnúsdóttir

Fyrir var tekið:

1) Ráðningarsamningur
Lagður fram ráðningarsamningur við Kjartan Kjartansson.  Samningurinn yfirfarinn og síðan staðfesti stjórnin samninginn með undirskrift sinni.

2) Ráðningarmál
Farið yfir svarbréf og samþykkt að senda til viðtakanda.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00