Fara í efni  

Stjórn Byggðasafns Akraness og nærsveita (2000-2008)

57. fundur 08. apríl 2008 kl. 20:00 - 22:00

Ár 2008, þriðjudaginn 8. apríl  kl. 20:00 kom stjórn Byggðasafnsins að Görðum saman til fundar í Garðakaffi.


Til fundarins komu:        Bergþór Ólason form.

                                    Magnús Þór Hafsteinsson  (varamaður)

                                    Guðni Tryggvason

                                    Ragna Kristmundsdóttir

Auk þeirra sat Jón Allansson, forstöðumaður byggðasafnssins fundinn.


Fundur settur  

1.      Starfsmannamál.

Formaður sagði stjórn frá því að viðræður milli formanns og starsmanns hafi átt sér stað og stefnt sé að því að málinu ljúki innan skamms tíma.

2.   Endurskipulag menningar- og safnamála.

Umræður um endurskipulagningu menningar og safnamála á grundvelli skýrslu stýrihóps og samþ. bæjarstjórnar.

3.    Kútter Sigurfari.

Málefni Kútters Sigurfara rædd.

4.      Önnur mál.

Ýmis mál rædd.

 

Fleira ekki gert fundi slitið kl. 22:00

Guðni R. Tryggvason (sign)

Jón Allansson (sign)  

Bergþór Ólason (sign)

Ragna Kristmundsdóttir (sign)

Magnús Þór Hafsteinsson (sign)

   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00