Fara í efni  

Stjórn Byggðasafns Akraness og nærsveita (2000-2008)

38. fundur 31. maí 2005 kl. 16:20 - 18:00

Ár 2005, þriðjudaginn 31. maí kl. 16:20 kom stjórn Byggðasafns Akraness og nærsveita saman til fundar í Safnaskálanum.


 

Til fundarins komu: Jósef H. Þorgeirsson,
 Jón Gunnlaugsson,
 Valdimar Þorvaldsson,
 Hallfreður Vilhjálmsson,
 Sigurður Jónsson,

Auk þeirra sat Jón Allansson forstöðumaður fundinn.


Þetta gerðist á fundinum:

 

1. Lagt fram samkomulag um riftun húsaleigusamnings milli Byggðasafnsins og Steinaríkis.

Málið rætt rækilega og samkomulagið samþykkt.

 

 Fleira ekki gert, fundi slitið.

 Jósef H. Þorgeirsson (sign)
 Hallfreður Vilhjálmsson (sign)
 Valdimar Þorvaldsson (sign)
 Sverrir Jónsson (sign)
 Jón Gunnlaugsson (sign)
 Jón Allansson (sign)

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-14:00