Fara í efni  

Stjórn Byggðasafns Akraness og nærsveita (2000-2008)

8. fundur 15. nóvember 2000 kl. 20:30 - 22:00
Ár 2000 miðvikudaginn 15. nóvember kl. 20:30, kom stjórn Byggðasafns Akraness og nærsveita saman til fundar á skrifstofu Akraneskaupstaðar.

Þessir komu til fundarins:

Valdimar Þorvaldsson,
Jósef H. Þorgeirsson,
Sigurður Valgeirsson,
Rögnvaldur Einarsson,
Ingþór Bergmann Þórhallsson,
Jón Þór Guðmundsson,
Jón Valgarðsson,
Anton Ottesen.

Auk þeirra sat fundinn Jón Allansson forstöðumaður fundinn.

Þetta gerðist á fundinum.

1. Jón Allansson lagði fram drög að fjárhagsáætlun fyrir Byggðasafnið árið 2001.
Í þeim gögnum var ekkert um rekstur á væntanlegu safnahúsi og var því ákveðið að fresta afgreiðslu málsins um sinn.

2. Nýtt safnahús.
Jón Allansson gerði grein fyrir stöðu mála varðandi nýtt safnahús. Kostnaðaráætlun hefur verið endurskoðuð og stendur í kr. 55.440.134.00.

Fleira ekki gert, fundi slitið.

Jósef H. Þorgeirsson (sign)
Valdimar Þorvaldsson (sign)
Anton Ottesen (sign)
Sigurður Valgeirsson (sign)
Ingþór Bergmann Þórhallsson (sign)
Rögnvaldur Einarsson (sign)
Jón Valgarðsson (sign)
Jón Þór Guðmundsson (sign)
Jón Allansson (sign)

   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00