Fara í efni  

Stjórn Byggðasafns Akraness og nærsveita (2000-2008)

4. fundur 31. mars 2000 kl. 14:00 - 16:00
Ár 2000, föstudaginn 31. mars kl. 14:00 kom stjórn Byggðasafns Akraness og nærsveita saman í Byggðasafninu að Görðum.


Þar komu saman: Valdimar Þorvaldsson, Jósef H. Þorgeirsson, Anton Ottesen, Jón Valgarðsson, Sigurður Valgeirsson, Jón Þór Guðmundsson, Gísli S. Sigurðsson, Rögnvaldur Einarsson og Steinunn Björnsdóttir.
Auk þeirra komu Jón Allansson og Guttormur Jónsson.


Komið var saman til að undirrita samninga vegna bygginga á nýju safnahúsi að Görðum, sem hýsa á Steinaríki Íslands, Hvalfjarðargangasafn, Kortasafn Landmælinga Íslands, íþróttaminjasafn og veitingasal.


Fleira ekki gert.

Jósef H. Þorgeirsson (sign)
Steinunn Björnsdóttir (sign)
Sigurður Valgeirsson (sign)
Jón Allansson (sign)
Jón Valgarðsson (sign)
Anton Ottesen (sign)
Jón Þór Guðmundsson (sign)
Valdimar Þorvaldsson (sign)
Gísli S. Sigurðsson (sign)


   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00