Fara í efni  

Stjórn Akranesstofu (2008-2013)

43. fundur 25. maí 2011 kl. 17:00 - 17:35

43. fundur stjórnar Akranesstofu, haldinn  í fundarherbergi 3. hæð, Stillholti 16-18, miðvikudaginn 25. maí 2011 og hófst hann kl. 17:00

Fundinn sátu:
Gunnhildur Björnsdóttir, formaður
Hjördís Garðarsdóttir, varaformaður
Þorgeir Jósefsson, aðalmaður
Tómas Guðmundsson, verkefnastjóri
Guðríður Sigurjónsdóttir, varamaður
Elsa Lára Arnardóttir, varamaður

Fundargerð ritaði:  Tómas Guðmundsson, verkefnastjóri Akranesstofu.

Fyrir tekið:

1. 1104150 - Viðburðir á Akranesi 2011
Verkefnastjóri kynnti drög að dagskrá Sjómannadagshelgarinnar og einnig undirbúning og drög að dagskrá 17. júní og Norðurálsmótsins. Þá voru kynntar ýmsar nýjungar sem boðið verður upp á í tengslum við Írska daga ásamt stöðu mála varðandi undirbúning og skipulag hátíðarinnar.
Verkefnastjóra og formanni falið að ganga frá erindi til bæjarráðs vegna fyrirsjáanlegs viðbótarkostnaðar við hátíðarhöld á 17. júní sem tengjast Norðurálsmótinu.
2. 1105066 - Verndun og endurnýjun trébáta
Ályktun frá málþingi um verndun og endurnýjun trébáta sem haldið var í Sjóminjasafninu Víkinni í Reykjavík 6. maí sl.
Lagt fram.
Fleira ekki gert, fundi slitið kl. 17:35.

   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00