Fara í efni  

Starfshópur um uppbyggingu á Jaðarsbökkum

7. fundur 13. júní 2023 kl. 13:00 - 15:00 í Lindinni Dalbraut 4
Nefndarmenn
 • Líf Lárusdóttir aðalmaður
 • Ragnar B. Sæmundsson aðalmaður
 • Magnea Þórey Hjálmarsdóttir formaður
 • Daníel Rúnarsson aðalmaður
 • Guðmunda Ólafsdóttir aðalmaður
Starfsmenn
 • Steinar Dagur Adolfsson sviðsstjóri stjórnsýslu- og fjármálasviðs
 • Halla Marta Árnadóttir skipulagsfulltrúi
Fundargerð ritaði: Valdís Eyjólfsdóttir verkefnastjóri
Dagskrá

1.Uppbygging við Jaðarsbakka - Starfshópur

2303156

Vinnu við stefnumótun haldið áfram.
Farið yfir niðurstöður varðandi stefnu og markmið. Rætt hvort raunhæft sé að ná öllum markmiðum og metur hópurinn á þessum tímapunkti að það ætti að vera hægt. Vinna við aðgerðaáætlun er hafin.
Skipulagslýsing fer fyrir bæjarstjórn í dag þar sem tekin verður ákvörðun um auglýsingu skipulagslýsingarinnar. Verði samþykkt að auglýsa skipulagslýsinguna þá fer hún í auglýsingu í kjölfarið þar sem óskað verður eftir umsögnum.

Fundi slitið - kl. 15:00.

   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00